LÚr Festival 2016

 

Á LÚR festival 2016 voru í boði þrjár smiðjur:

-Tónlistarframleiðsla og flutningur

-Design A City Of The Imagination (kennt á ensku í fablab)

-Óhefðbundin götulist, collage

Nánar um smiðjur:

Tónlistarframleiðsla og flutningur -Kennari Andri Pétur Þrastarson

Þessi listasmiðja mun snúast um tónlistarframleiðslu (Music production). Producer er starf sem snertir flesta fleti tónlistar. Sérstaklega í raftónlist þar sem algengt er að próducerinn sé lagahöfundur, útsetjari, hljóðhönnuður, hljóðblandari og hljóðfæraleikari, svo fátt eitt sé nefnt. Smiðjan er ætluð jafnt fyrir óbyrjaða, byrjendur og lengra komna. Leitast verður við að kynnast grunninum sem þörf er á til að að vera próducer í hljóðveri og tónlistarmaður á sviði. Smiðjunni líkur með flutning á tónlistarframleiðslu hópsins.

Hard Cities And Soft Cities - Kennari James Abell

Come and Make an Imaginary City.

Unleash your imaginations and at the same realise your visions through traditional art skills 3d computer graphics, drawing and real life model making. You can work on your own or in groups.

For more information check out James's blog post about this workshop -

http://www.jamesabellart.com/create-cities- of-the- imagination/

This workshop is project based which means, I will get you to do a brainstorm session at the start. Then after that, I will teach you the techniques they you need to imagine your city, for example drawing, model making, 3d graphics, 3d printing etc.

Óhefðbundin götulist, collage -Kennari Gunnlaugur Ingivaldur Gretasson

Listasmiðja þar sem hópurinn mun skapa óhefðbundið götulistaverk. Unnið verður með klippimyndir, teikningar og málverk sem verða límd með þar til gerði tækni upp á vel valinn vegg á Ísafirði. Unnið verður með uppbyggingu, liti og inntak. Smiðjan mun að mestu fara fram úti.


 

Dagskrá LÚR festival 2016

Dagskrá - plagat photoshop uppfært jpeg.jpg

Dagskrá LÚR Festival 2015